Tyskaland

Jaja ta erum vid mattar til Tyskalands, reyndar komin vika a morgun. Vid attum ad fljuga ut klukkan 7 sidasta laugardagsmorgun en forum ekki i loftid fyrren 8:30 og ta beid okkar 4 tima flug til Basel, Sviss. Tadan var svo brunad til Karlsruhe tar sem Kristjan og Anna bua og okkur var bodid upp a pasta og medlati. Svo akvadum vid Asta ad bruna heim a medan Andres for og kikti tar sem husid er. Vid tokum eina vitlausa beygju en vorum samt komnar heim a undan Andresi Grin  Okkur var svo komid fyrir i tessari litlu ibud, eg og Victoria sofum inni i stofu, krakkarnir allir saman i kojum inni i einu herbergi og svo Andres og Asta i odru herbergi. Vid attum svo ad fa husid afhenti a tridjudeginum en tvi var frestad tangad til a laugardag, tad er buid ad vera svaka vesen a folkinu sem a husid og svo i dag hringdi eigandinn i tau og sagdi teim bara ad gleyma tessu tannig ad nuna a ad fara a morgun og skoda hus tar sem folkid er tilbuid ad fara bara mjog fljott ut, erum ad vona ad geta ta flutt inn a manudag. Eg er ekki viss um ad allir geti verid saman tarna mikid lengur i tessari litlu ibud. Tad eru allir ofan i ollum. Tad er bara ad krossa fingurnar og vona tad besta !!!!

Her er annars buid ad vera svaka gott vedur, Victoria hefur bara verid a bleygjunni mikid, er ad hugsa um ad bydja Andres um ad taka fyrir mig sokkabuxur og annad sem eg er ekki ad sja ad hun eigi eftir ad vera i. Ibudin er ekki med loftrastikerfi tannig ad tad hefur verid frekar heitt inni. Eg og Asta forum i solbad einn daginn og ta sprakk malirinn eda kannski ekki sprakk heldur hann for ekki harra en 50 gradur, tad er natturlega tegar solin skein a hann. En svo nuna i tvo daga er mikid buid ad rigna og miklar trumur og eldingar. Eg elska svoleidis...

Tad er ekki mikid biud ad kaupa, vid forum reyndar og versludum ferdarum handa Victoriu sem er med skiptibordi a, ahjolum, med dot a sla sem fer yfir og svo getur madur still hversu lagt nidur hun se. Tetta kostadi 7000, mer finnst tad bara mjog odyrt midad vid rumin i rumfo, tau kosta 4000 tusnud. Svo var keypt matarstoll, tetta er bara taska sem er tekin i sundur og sett svo a venjulegan matarstol og ta getur hun setid. Mjog snidugt svona til ad taka med ser tegar madur er ad ferdast og hann kostadi ekki nema um 3000. Algjort snilld.... Tad var svo margt tarna sem manni langadi til ad kaupa handa henni. Kerrur og vagnar mjog odyrt og flott.

Vid erum ekki med netid i ibudinni, eg og Donni akvadum ad rolta a netkaffi og kikja adeins a netid. Tad kostar ekki nema eina evru klukkutiminn.. frekarodyrt

Jaja atli eg lati tetta ekki duga nuna i bili, eg vona ad allir hafi tad bara gott tarna heima...

Love you all Kissing

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hæ hæ skvís, gaman að allt gengur vel:) Já spáðu í því, Rúmfó er ódýrasta búðin á Íslandi en samt er hún mikið dýrari en búðir erlendis..... Jæja hafið það gott mæðgur, hlakka til að hitta ykkur í haust:)

Helga Kristín (IP-tala skráð) 23.6.2007 kl. 17:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband