Komnar heim á klakann aftur

Jæja, dvölin varð aðeins styttri en hún átti að vera í Þýskalandi. Dúllan mín hún Victoria var ekki alveg sátt við þessar breytingar. Hún borðaði lítið enda bumban farin, svaf illa og var exrta mikil mömmustelpa sem ég hélt að væri ekki hægt. Konráð kom út til okkar daginn fyrir afmælið mitt, hefði ekki geta fengið betri afmælisgjöf og svo komum við saman heim á siðasta þriðjudag. Það var ýmislegt skoðað þarna úti, nenni nú ekki að telja þap allt upp. Þýskaland er mjög fallegt land. 

Elva og Atli giftu sig á siðasta Laugardag og því miður var ég ekki komin heim fyrir það en ég fæ að sjá video, það er þá skárra en ekki neitt. Er búin að sjá myndir og Elva leit alveg rosalega vel út.

Jæja ég er ekki að nenna að skrifa meira, er búin að sitja við tölvuna i dágóðan tíma og senda email og ég held að ég sé bara komin med nóg.

Love you all Kissing


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband