Flutningar !!

Jaja ta er ad koma ad tvi, erum ad fara ad flytja a midvikudaginn. Eigum ad fa husid afhent a hadegi. Tad hlakkar ollum svo til, erum ordin frekar treytt a ad vera i tessari litlu ibud svona morg og lika ad geta fengid almennileg rum til ad sofa i.. Eg fa kjallaraibud alveg fyrir mig, hun er mjog stor og fin.

Vid forum a Sunnudaginn til Mannheim, Andres var i frii og akvad ad fara med okkur i sma biltur, tad er alveg rosalega fallegt tarna. Vid roltum adeins um tar, settumst a kaffihus og tad var gatt ser a ymsu godgati medal annars iskaffi sem er i uppahaldi hja mer. Vid skodudum Holl sem er notud sem skoli nuna og kirkjur, alveg rosalega fallegar. Svo akvad Andres ad bruna nidur a hofn og tar saum vid Rin og einhverja adra a matast. Alltaf gaman ad sja eitthvad svona. Svo var brunuad heim med einu stoppi a McDonalds.

I dag voru svo budirnar traddar til ad leita af rumum. Eg keypti svo rosa flott dot handa Victoriu. Tetta er bill sem er hagt er hafa sem ruggustol, gongugrind og 7 adra vegu. Voda flottur.

En nuna er Konrad ad hringja tannig ad eg lat tetta duga i bili..

Love you all Kissing


Tyskaland

Jaja ta erum vid mattar til Tyskalands, reyndar komin vika a morgun. Vid attum ad fljuga ut klukkan 7 sidasta laugardagsmorgun en forum ekki i loftid fyrren 8:30 og ta beid okkar 4 tima flug til Basel, Sviss. Tadan var svo brunad til Karlsruhe tar sem Kristjan og Anna bua og okkur var bodid upp a pasta og medlati. Svo akvadum vid Asta ad bruna heim a medan Andres for og kikti tar sem husid er. Vid tokum eina vitlausa beygju en vorum samt komnar heim a undan Andresi Grin  Okkur var svo komid fyrir i tessari litlu ibud, eg og Victoria sofum inni i stofu, krakkarnir allir saman i kojum inni i einu herbergi og svo Andres og Asta i odru herbergi. Vid attum svo ad fa husid afhenti a tridjudeginum en tvi var frestad tangad til a laugardag, tad er buid ad vera svaka vesen a folkinu sem a husid og svo i dag hringdi eigandinn i tau og sagdi teim bara ad gleyma tessu tannig ad nuna a ad fara a morgun og skoda hus tar sem folkid er tilbuid ad fara bara mjog fljott ut, erum ad vona ad geta ta flutt inn a manudag. Eg er ekki viss um ad allir geti verid saman tarna mikid lengur i tessari litlu ibud. Tad eru allir ofan i ollum. Tad er bara ad krossa fingurnar og vona tad besta !!!!

Her er annars buid ad vera svaka gott vedur, Victoria hefur bara verid a bleygjunni mikid, er ad hugsa um ad bydja Andres um ad taka fyrir mig sokkabuxur og annad sem eg er ekki ad sja ad hun eigi eftir ad vera i. Ibudin er ekki med loftrastikerfi tannig ad tad hefur verid frekar heitt inni. Eg og Asta forum i solbad einn daginn og ta sprakk malirinn eda kannski ekki sprakk heldur hann for ekki harra en 50 gradur, tad er natturlega tegar solin skein a hann. En svo nuna i tvo daga er mikid buid ad rigna og miklar trumur og eldingar. Eg elska svoleidis...

Tad er ekki mikid biud ad kaupa, vid forum reyndar og versludum ferdarum handa Victoriu sem er med skiptibordi a, ahjolum, med dot a sla sem fer yfir og svo getur madur still hversu lagt nidur hun se. Tetta kostadi 7000, mer finnst tad bara mjog odyrt midad vid rumin i rumfo, tau kosta 4000 tusnud. Svo var keypt matarstoll, tetta er bara taska sem er tekin i sundur og sett svo a venjulegan matarstol og ta getur hun setid. Mjog snidugt svona til ad taka med ser tegar madur er ad ferdast og hann kostadi ekki nema um 3000. Algjort snilld.... Tad var svo margt tarna sem manni langadi til ad kaupa handa henni. Kerrur og vagnar mjog odyrt og flott.

Vid erum ekki med netid i ibudinni, eg og Donni akvadum ad rolta a netkaffi og kikja adeins a netid. Tad kostar ekki nema eina evru klukkutiminn.. frekarodyrt

Jaja atli eg lati tetta ekki duga nuna i bili, eg vona ad allir hafi tad bara gott tarna heima...

Love you all Kissing

 


ARG ARG ARG

Þessir krakkar hérna eru að gera mig brjálaða. Bara 2 dagar í viðbót og svo er ég farin heim.... Andra datt í hug að koma ekki heim um síðustu nótt og láta mig ekki vita.  Ég var nú alls ekki ánægð með það. Róbert var að brjóta eitthvað gler dót sem mamma hans á og Silja er ekkert að hlusta á mig, það er einsog ég sé bara að tala við vegg. Og henni datt í hug að fara að þrífa búrið hjá nagrísnum sínum á meðan ég lagði mig með Victoriu, það var allt út um allt og dýrið var búið að pissa á eldhúsdúkinn...ojojoj  ég var sko ekki ánægð. Ég nenni ekki einhverju rugli í hvert skipti sem foreldrar þeirra fara út. ég lenti í algjöru rugli með krakkana úti þegar foreldrarnir fóru í burtu. Jack spurði mig eitt kvöldið hvort hann mætti fá nokkra vini sína í heimsókn og mér fannst það allt í lagi en svo voru þetta um 20 til 30 krakkar og 2 bjórkútar. Algjört rugl og svo einu sinni hringdi Liz og bað mig um að koma og ná í sig og þá var löggan búin að stoppa þau því það sagði einhver löggunni að þau hefðu verið í partýi þar sem var verið að drekka og nota eiturlyf. Sem var náttúrlega ekki gott þar sem þau voru bara 14 ára. Voða heppin ég !!! Angry

Ég ákvað að halda Victoriu bara inni í dag og reyna að láta hana losna við kvefið. Hún fær enn smá hóstaköst en það er hætt að rennar svona úr nefinu. Þetta er kannski bara allt að koma. Hún er voða hrifin af Andra, það er eiginlega ekki hægt að gefa henni að borða þegar hann er nálægt, hún bara starir á hann og henni finnst líka voða gaman að leika við Silju og Róbert. Hún reynir oft að reyna að æsa þau upp, mjög fyndð að fylgjast með því. Hún var áðan í göngugrindinni og Silja sat í sófanum að horfa á Simpson, Victoria reyndi mikið að ná sambandi við hana, hló og skríkti mikið en Silja sat bara og starði bara á sjónvarpið en dúllan mín hætti ekki og svo loksins endaði þátturinn og Silja fór að leika við hana og þær hlógu og skríku mikið.

Jæja þá er Desperate housewives byrjað!!!

Love you all Kissing


Dagur 6 runninn upp

Jæja það hefur nú ekkert mikið gerst hjá okkur, bara alltaf það sama. Bara tekist á við þessa krakkabjána, reynt aðeins að aga þau ....svo er bara þrifið, eldað og allt það.

Fór í morgun með mömmu til konu sem var með henni í skólanum, hún var að spá fyrir mér. Talaði um langt ferðalag og í þessu langa ferðalagi yrði farið í mörg stutt ferðalög. Sem er rétt, þar sem við erum að fara til þýskalands i byrjun juni og munum mjög líklega fara í einhver ferðalög úti. Hún talaði um að ég væri að kynnast manni........ og að ég mundi fá peninga sem ég vissi ekkert af. Það leit bara allt mjög vel út. Það er svo gaman að fara og láta spá fyrir sér þó að þetta kannski rætist ekki. 

Fór með Victoriu til læknis i morgun, hún er med svo slæman hósta og það kurrar svo í henni þegar í henni þegar hún andar. Það er ekkert i lungunum hjá henni sem betur fer, bara slím sem er ad renna úr nefinu og niður. 'A bara að gefa henni nóg af saltvatni og hóstasaft. Vona nú að hún fari að skána, það er svo erfitt að hlusta á barnið sitt svona.

 Það styttist alltaf í að ég fari suður að hitta stelpurnar, ætlum að hittast hjá Elvu um tvöleytið og fara svo allar saman á einum bíl eitthvad niður í bæ og svo ætlum við eitthvað út að borða um kvöldið. Ætla líka að nota tækifærið til að versla einhverja afmælisgjöf handa mömmu, hún á afmali núna 24 mai.

Svo er Sibba að fara að gifta sig núna 22 og það verður haldin veisla 26 mai, er að reyna að ákveða hvort við ætlum að fara. Ætli við verðum ekki að fara svo það verði ekki tuðað í manni. Það ersvoldið um það í þessari fjölskyldu.

Mamma er enn að drepast í bakinu, hún er einsog gömul kona....hehehe Þá veit ég hvernig hún verður þegar hún verður gömul.

jæja ætla að hætta, þessi talva er eitthvað léleg.

Eigið góðan dag.... love you all


Dagur 2

Það var nú ekki mikið gert í dag.Við komum okkur á fætur um 8 leytið, ég gafskvísunni að borða og svo klæddum við okkur.Ég átti nefninlega að hitta mömmu um tíú leytið til að fara að kjósa. Mamma er orðin svo slæm í bakinu, hún getur varla staðið upp þannig að ég fót ein til að kjósa. Þegar ég var komin upp í skóla komst ég að því að ég var ekki á réttum stað til að kjósa, fyrst ég á heima á Hvanneyri þá á ég að kjósa á Kleppjárnsreykjum en ég var nú ekki að nenna að fara að keyra þangað þannig að ég kaus ekki í dag Blush ég lofa að gera það næst Grin  Ég er búin að fa að heyra um það frá nokkrum hversu mikilvægt það er að kjósa og ég LOFA að ég geri það næst.

Í dag er nammidagur þannig að krakkarnir fengu að fara niður í Hyrnu og kaupa nammi.  Við fórum í bónus og keyptum góðan mat og ýmislegt til ad snarla í með söngvakeppninni.

Ég er búin að vera svo þreytt í dag, skil það bara ekki. Sofnaði á sófanum á meðan Victoria lagði sig og ég er gjörsamlega að leka hérna niður. Mig langar reyndar að skella mér í pottinn en þá er ég alveg viss að þá lek ég niður. Það er líka ekkert gaman að fara ein í pottinn, vantar svona sirka einn karlmann, nokkurkertaljós og góða flösku af víni. Kannski einhvern tímann seinna Wink

Núna um Hvítasunnu eru komin tíu ár síðan ég og mínir bekkjafélag fermdust. Eftir tvö ár eru tíú ár síðan við kláruðum Grunnskólann. Núna er einn bekkjafélaginn giftur, þrjú af okkur eru komin með krakka, ein er að fara að gifta sig í sumar. Aldrei hefði mér dottið það í hug þegar við vorum að kláraskólann. Tíminn er ótrúlega fljótur að líða. 'Adur en ég veit af þá er ég að verða amma Crying

Jæja ætli ég gefist ekki bara upp og fer upp í rúm.

Love you all Kissing


Fyrsti dagurinn búinn á Fálkakletti 15 !!

Vekjaraklukkann hringdi klukkan 7, aldrei þessu vant var Victoria enn sofandi. Það hlaut náttúrlega að gerast fyrst ég þurfti að vakna og koma krökkunum í skólann.
Þau voru svo vakinn og komið af stað í skólann. Þá vorum við mæðgurnar eftir tvær. Mamma fór í bakinum um daginn og ákvað þess vegna að koma til mín og fara í pottinn en þegar ég kíkti á hann þá vantaði þónokkuð vatn í pottinn og hann var bara rétt 36 gráður. Ég lét renna meira í hann og vonaði að hann yrði nú ekki lengi að hita sig. Við reyndum að vera þolinmóðar en hann var kominn niður í 33 gráður og virtist ekkert vera að hitna eitthvað á næstu mínútunum. Mamma gafst upp og skellti sér ofan í, settið nuddið á og reyndi að leiða hjá sér kuldann. Ég ákvað nú að sleppa því að fara með henni ofan í þar sem ég er að ná hel...kvefinum úr mér.Undecided

Um hádegi skellti ég bílstólnum hennar Victoriu í  Cadilacinn og við brunuðum niður i apótek og bónus. Algjörar gellur á svona fínum bíl. Verð að segja að það er yndislegt að keyra þennan bíl og hvað mig hefur saknað að keyra svona stóran bíl. Grin

Svo var skvísan sett út í vagn og ég var á fullu í að þvo þvott, alveg ótrúlegt hvað er mikill þvottur hérna. Silja kom heim með vinkonu sína og þessi vinkona hennar vildi bara vera að borða á klukkutíma fresti, ég var nú orðin verulega þreytt á þessu suði. Hún kvíslaði að Silju þegar þær sátu við hliðinni á mér og lét Silju spurja einsog það væri hún sem var að byðja um þetta. Ótrúlegt!!! það er sko eins gott að Victoria verði ekki svona.

Seinni partinn var potturinn svo loksins orðinn heitur þannig að ég ákvað að skella mér og leyfa Victoriu að koma líka og busla. Henni leið svo vel og skemmti sér súper vel. Oft sem ég vildi að ég væri með einn svona heima hjá okkur. Það gerist kannski þegar ég er orðin rík og komin í draumahúsið Grin

Svo var bara elduð kakósúpa handa liðinu, komið Victoriu í rúmið og þvegið meiri þvott. Alveg að verða búin Woundering
Victoria er sofandi, Silja líka, Robert kominn upp í rúm að horfa á spólu, Andri fór á diskó og ég sit bara í rólegheitum inn í stofu med tvið á og rita þennan pistil.  Ætla að fara að hafa bæði augun á tvinu. Hafið það gott um helgina. Smile

Love you all  Kissing


Reyna eitthvað nýtt

Jæja, æeg var nú búin að gera mér síðu á blog.central.is eða það hélt ég allavega. Ég ætlaði að fara að skrifa meira þar inn en bara komst engan veginn inn á það sem ég hélt að ég hefði valið. Þannig að ég ákvað að prufa hérna, vona að ég komist inn hérna á morgun ef ekki þá held ég að ég gefist bara upp eda reyni að finna einhvern tölvu snilling til að hjálpa mér.

Jæja hvað er svo búið að vera gerast hjá mér.

Hmm ég fór í þrítugs afmæli á síðasta föstudagskvöld, mamma og Selma komu og pössuðu fyrir mig til ellefu en svo kom Bárður og passaði svo ég gæti fengið að vera lengur úti. Skemmti mér mjög vel og þurfti svo á þessu að halda. Þetta er i annað skiptið sem ég fer svona út eftir að hún fæddist.

Ég er búin að gera smá stétt fyrir framan hjá okkur, núna er ekki svona mikill sandur alltaf inni hjá okkur. Sem betur fer, þetta var orðið mjög þreytandi, alltaf að ryksuga.

Ég fór og keypti mér útisnúrur, setti þær upp í dag og hengdi svo út rúmfötin mín. Fór inn og eftir smá stund sá ég þær liggja á hliðinni. Núna verð ég að fara að finna eitthvað til aðþyngja steininn sem heldur þeim niður svo ég þurfi nú ekki alltaf að vera fara út og tosa þær upp...Ekki gaman!!

Victoria er orðin 6 mánaðar gömul. Fór með hana í skoðun á þriðjudaginnog allt var fínt. Svo gaf Linda læknir henni sprautu og þá varð skvísan þónokkuð fúl. Grét svo mikið að hún pissaði á mig og það leit út einsog ég hefði pissaði á mig. Hún fékk þriðju tönnina á sumardaginn fyrsta, hún er farin á fullt í göngugrindinni og farin að tæta í öllu. Situr ein á gólfinu og leikur sér og hún getur labbað ef hún heldur í hendunar á mér. Voða dugleg og ég voða montin með hana.

Núna erum við komnar að Fálkakletti 15 og verðum þar til 19 mai. Ég er búin í fæðingarorlofi og byrjuð að vinna fyrir Ástu og Andrés. 10 juni er stefnan svo að fara til Þýskalands og við verðum þar til að grunnskólinn fer að byrja. Mig hlakkar svo til að komast í hitann, fara á ströndina og geta verslað án þess að það sé rándýrt.GrinBlush

Mig langar að fara í skóla í haust. ég ætla að kynna mér hvernig þessi skóli sem er verið að byggja hérna verði. Kannski að maður reyni að fara í haust. Wink

 

Kossar og knús Kissing


« Fyrri síða

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband